Skuldabréf

október 10, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 10. október

Í vikunni 3. – 7. október var heildarvelta, með ríkispappíra, á markaði rúmlega 29,6 ma.kr. Velta með óverðtryggð ríkisskuldabréf var um 26 ma.kr. Í þeim flokki voru mest viðskipti með RIKB25 eða fyrir tæpa 6,6 ma.kr. Veltan í verðtryggðum ríkisbréfum og íbúðabréfum nam 2,4 ma.kr. og 850 m.kr.

október 03, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 3. október

Í vikunni 26. – 30. september var heildarvelta, með ríkispappíra, á markaði rúmlega 32,8 ma.kr.. Mest var veltan með óverðtryggð ríkisskuldabréf eða fyrir um 28 ma.kr. Í þeim flokki voru mest viðskipti með RIKB25 eða fyrir tæpa 6,3 ma.kr. Veltan í verðtryggðum ríkisbréfum og íbúðabréfum nam 2,8 og 2,0 ma.kr....

september 26, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 26. september

Velta á markaði Í vikunni 19. – 23. september var heildarvelta á markaði rúmlega 18,5 milljarðar króna. Mest var veltan með óverðtryggð ríkisskuldabréf eða fyrir um 15,9 ma.kr. Í þeim flokki voru mest viðskipti með RIKB17 eða fyrir tæpa 3,9 ma.kr. Veltan í verð-tryggðum ríkisbréfum og íbúðabréfum nam 1,3 og 1,3 ma.kr.

september 08, 2016

Skuldabréfaútboð OR 9. september 2016

Orkuveita Reykjavíkur hefur tilkynnt um fyrirhugað skuldabréfaútboð, föstudaginn 9. september næstkomandi. Félagið mun bjóða til sölu víxla úr flokki OR300317 og skuldabréf úr flokkum OR090524 og OR090546. Flokkarnir eru stækkanlegir verðtryggðir jafngreiðsluflokkar á gjalddaga árin 2024 og 2046. Þetta er í annað sinn sem Orkuveitan bíður til sölu skuldabréf úr þessum flokki.

september 06, 2016

Sértryggð útgáfa Arion banka 7. september

Arion banki verður með útboð miðvikudaginn 7. september á verðtryggðu sértryggðu skuldabréfaflokkunum ARION CBI 21 & ARION CBI 29 auk óverðtryggða sértryggða flokksins ARION CB 22.

júní 10, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 10. júní

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 3. – 9. júní nam 46,35 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 3,86 ma.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 2,1 ma.kr. Vikan var veltumesta vika ársins á eftirmarkaði. Gríðarleg hækkun var á ávöxtunarkröfu RB bréfanna, en krafa á RB 19 hækkaði um 0,55% í vikunni.

júní 03, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 3. júní

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 27. maí – 3. júní nam 16,3 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 0,5 ma.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 0,9 ma.kr. Litlar breytingar voru á ávöxtunarkröfu RB bréfana, en krafa á RB 17 lækkaði um 0,13% á meðan krafa RB 31 hækkaði um 0,1%.

júní 02, 2016

Mánaðaryfirlit skuldabréfa maí

Heilt yfir var rólegt á skuldabréfamarkaði í maí, mánuðurinn byrjaði rólega en viðskiptu jukust eftir því sem leið á mánuðinn, en 23. maí er einn veltu mesti dagur ársins á skuldabréfamarkaði. Heildarvelta verðtryggðra bréfa var rúmlega 16 ma.kr. í apríl og óverðtryggðra bréfa um 87 ma.kr., samtals um 103 ma.kr

maí 27, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 27. maí

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 20. – 26. maí nam 40,5 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 2,1 ma.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 2 ma.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa lækkaði yfir vaxtarófið. RIKB 31 leiddi lækkunina með 0,19% en millillöng RIKB bréf lækkuðu um 0,10% til 0,13%. Gríðarleg velta var með RIKB bréfin í vikunni, eða 40,5 ma.kr, sem er veltumesta vika ársins með ríkisskuldabréf á eftirmarkaði.

maí 20, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 20. maí

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 13. – 19. maí nam 9,8 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 1,8 ma.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 0,9 ma.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa stóð að meðaltali í stað, að RIKB 17 undanskildum, en krafan á flokkinn hækkaði um 0,13%. Krafan á RIKS 21 lækkaði í vikunni um 0,03%. HFF krafan lækkaði einnig í vikunni, en lækkun á styttri endanum (HFF24) var 0,13% á meðan lengri endinn (HFF44) lækkaði um 0,06%.

maí 17, 2016

Sértryggð útgáfa Íslandsbanka 18. maí

Íslandsbanki verður með útboð miðvikudaginn 18. maí á verðtryggða sértryggða skuldabréfaflokknum ISLA CBI 26 og óverðtryggða sértryggða flokkinn ISLA CB 19.

maí 13, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 13. maí

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 6. – 12. maí nam 14,5 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 0,6 ma.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 1,3 ma.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa hækkaði yfir vaxtarófið.

maí 05, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 6. maí

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 29. apríl – 4. maí nam 16,2 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 2,1 ma.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 1,0 ma.kr.

maí 03, 2016

Sértryggð útgáfa Arion banka 4. maí

Arion banki verður með útboð miðvikudaginn 4. maí á verðtryggðu sértryggðu skuldabréfaflokkunum ARION CBI 21 & ARION CBI 29 auk óverðtryggða sértryggða flokksins ARION CB 22.

maí 02, 2016

Mánaðaryfirlit skuldabréfa apríl

Heilt yfir var rólegt á skuldabréfamarkaði í apríl. Heildarvelta verðtryggðra bréfa voru tæplega 17 ma.kr. í apríl og óverðtryggðra bréfa um 88 ma.kr., samtals um 105 ma.kr

apríl 29, 2016

Skuldabréfaútboð OR 2. maí 2016

Orkuveita Reykjavíkur hefur tilkynnt um fyrirhugað skuldabréfaútboð, mánudaginn 2. maí næstkomandi. Orkuveitan mun gefa út flokkana OR 090524 og OR 090546. Flokkarnir eru stækkanlegir verðtryggðir jafngreiðsluflokkar á gjalddaga árin 2024 og 2046, sem bera 3,1% nafnvexti, en meðallíftími bréfana er 4 og 9 ár. Lánshæfiseinkunn Reitunar á Orkuveitu Reykjavíkur er i.AA3.

apríl 29, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 29. apríl

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 22. – 29. apríl nam 13,2 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 1,6 ma.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 1,5 ma.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa lækkaði yfir vaxtarófið

apríl 26, 2016

Sértryggð útgáfa Landsbanka

Landsbankinn tilkynnti um fyrirhugað útboð í dag, þriðjudaginn 26. apríl, kl 15:00 á sértryggða óverðtryggða skuldabréfaflokknum LBANK CB 19 og sértryggða verðtryggða flokkinn LBANK CBI 22.

apríl 22, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 22. apríl

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 15. – 21. apríl nam 12 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 0,5 ma.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 0,9 ma.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa

apríl 15, 2016

Sértryggð skuldabréf

Á undanförnum mánuðum hefur útgáfa sértryggðra skuldabréfa banka verið fyrirferðamest í útgáfu fyrirtækjaskuldabréfa. Sú þróun er í takt við þróun skuldabréfamarkaða í Evrópu, en víða er útgefið magn sértryggðra skuldabréfa næst fyrirferðamest á markaði, á eftir ríkisbréfum.

apríl 15, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 14. apríl

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 8. – 14. apríl nam 14,8 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 1 ma.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 1 ma.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa lækkaði yfir vaxtarófið.

apríl 08, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 8. apríl

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 1. – 7. apríl nam 37,5 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 4,5 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 1,8 mö.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa ...

apríl 05, 2016

Mánaðaryfirlit skuldabréfa mars

Heildarvelta verðtryggðra bréfa voru tæplega 25,8 ma.kr. í mars og óverðtryggðra bréfa um 91,7 ma.kr., samtals um 117,5 ma.kr. Ávöxtunarkrafa allra verðtryggðra flokka lækkaði nokkuð í mánuðinum

apríl 05, 2016

Útboð sértryggðra skuldabréfa Arion banka 6. apríl 2016

Arion banki mun vera með útboð miðvikudaginn 6. apríl á verðtryggðu sértryggðu skuldabréfaflokkunum ARION CBI 21 & ARION CBI 29 auk óverðtryggða sértryggða flokkinn ARION CB 22.

apríl 01, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 1. apríl

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 25. mars – 31. mars nam 9,6 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 1,6 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 0,8 mö.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa lækkaði yfir vaxtarófið.

mars 29, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 29. mars 2016

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 18. mars – 23. mars nam 20,3 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 1,5 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 1,8 mö.kr.

mars 21, 2016

Mánaðaryfirlit skuldabréfa febrúar

Heildarvelta verðtryggðra bréfa voru tæplega 21 ma.kr. í febrúar og óverðtryggðra bréfa um 73 ma.kr., samtals um 93 ma.kr

mars 19, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 18. mars

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 11. mars – 17. mars nam 26,5 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 2,9 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 1,7 mö.kr.

mars 12, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 11. mars

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 4. mars – 10. mars nam 16,5 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 2,7 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 4,4 mö.kr.

mars 07, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 4. mars

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 26. febrúar – 3. mars nam 10,8 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 1,3 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 2,3 mö.kr.

febrúar 28, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 26. febrúar

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 19. – 25. febrúar nam 31.6 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 2,3 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 2,5 mö.kr.

febrúar 19, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 19. febrúar

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 12. – 18. febrúar nam 12 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 2,7 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 2,3 mö.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa hækkaði yfir vaxtarófið

febrúar 12, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 12. febrúar

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 5. – 11. febrúar nam 15,7 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 3,4 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 1,6 mö.kr.

febrúar 08, 2016

Skuldabréfaútboð Reita 10. febrúar 2016

Reitir fasteignafélag heldur áfram skuldabréfaútgáfu sinni sem félagið hóf með tilkynningu í nóvember á seinasta ári.

febrúar 08, 2016

Skuldabréfaútboð Reykjavíkur 10. febrúar 2016

Reykjavíkurborg heldur útboð, miðvikudaginn 10. febrúar. Til stendur að taka tilboðum í verðtryggða flokknum RKV 51 1 og óverðtryggða flokknum RVKN 35 1. Reykjavík tilkynnti 21. janúar um útgáfuáætlun á fyrstu 6 mánuðum ársins en Reykjavíkurborg áætlar lántökur að fjárhæð 2.246 m.kr á árinu 2016.

febrúar 05, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 5. febrúar

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 29. janúar – 4. febrúar nam 15,4 mö.kr.,

febrúar 02, 2016

Sértryggð útgáfa Arion banka 3. febrúar

Arion banki heldur útboð á morgun, miðvikudaginn 3. febrúar á verðtryggðu sértryggðu skuldabréfaflokkunum ARION CBI 21 & ARION CBI 29 auk óverðtryggða sértryggða flokkinn ARION CB 22.

febrúar 02, 2016

Skuldabréfaútboð VÍS

VÍS hefur tilkynnt um útgáfu á víkjandi skuldabréfaflokknum VÍS 16 1 og birt kynningu á honum. Skuldabréfin eru verðtryggð vaxtagreiðslubréf, með 5,25% föstum nafnvöxtum sem greiddir eru tvisvar á ári

febrúar 02, 2016

Mánaðaryfirlit skuldabréfa janúar

Heildarvelta verðtryggðra bréfa var 21 ma.kr. í janúar og óverðtryggðra bréfa um 115 ma.kr., samtals um 136 ma.kr

janúar 29, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 29. janúar 2016

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 22. – 28. janúar nam 26,6 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 1,1 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 1,1 mö.kr.

janúar 25, 2016

Vaxtaálag fyrirtækjaskuldabréfa 25. janúar 2016

Vísbendingar eru um að vaxtaálag sé að þokast niður á bestu útgefendurna á meðan að vaxtaálag erlendis hefur almennt verið heldur að hækka vegna meiri óvissu.

janúar 22, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 22. janúar 2016

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 15. – 21. janúar nam 27,2 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 2,6 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 3,3 mö.kr.

janúar 19, 2016

Fyrirtækjaskuldabréf: Yfirlit um árið 2015 & horfur 2016

Liðið ár var um margt áhugavert á fyrirtækjaskuldabréfamarkaði. Hér heima jukust útgáfur eftir því sem á leið árið og vísbendingar eru um áframhaldandi vöxt á næstu misserum ef efnahagsaðstæður leyfa.

janúar 15, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 15. janúar 2016

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 8. – 14. janúar nam 35,9 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 3,2 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 3,2 mö.kr.

janúar 13, 2016

Sértryggð útgáfa Íslandsbanka 14. janúar

Íslandsbanki hefur tilkynnt um útboð fimmtudaginn 14. janúar á óverðtryggða sértryggða skuldabréfaflokkunum ISLA CB 19 og verðtryggða sértryggða skuldabréfafloknum ISLA CBI 22. Fyrir fyrirhugaða stækkun er útgefið magn ISLA CB 19 5.04 ma.kr (hámark 10 ma.kr) og ISLA CBI 22 3,78 ma.kr (hámark 20 ma.kr).

janúar 08, 2016

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 8. janúar 2016

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 4. – 7. janúar nam 11,0 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 0,4 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 0,8 mö.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa lækkaði að meðaltali yfir vikuna og leiddi RIKB 19 lækkunina með 0,16%. Ávöxtunarkrafa verðtryggðra skuldabréfa hækkaði í vikunni, en RIKS 21 hækkaði um 0,08% og HFF 34 hækkaði um 0,1%.

janúar 08, 2016

Mánaðaryfirlit skuldabréfa desember

Heildarvelta verðtryggðra bréfa var 21 ma.kr. í desember og óverðtryggðra bréfa um 64 ma.kr., samtals um 85 ma.kr eins og sjá má í töflu á bls. 2. Hækkun ávöxtunarkröfu fyrri mánaðar hefur að hluta gengið til baka en ávöxtunarkrafa allra flokka lækkaði í mánuðinum. PSÍ tilkynntu um vaxtaákvörðun í desember og var vöxtum haldið óbreyttum, en bindiskylda lækkuð um 1,5%, í 2,5% en bindiskylda var hækkuð tímabundið úr 2% í 4% í september. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa lækkaði í öllum flokkum þar sem RIKB 17 & 19 lækkuðu mest eða um 0,22%. Að meðaltali lækkaði ávöxtunarkrafa óverðtryggðra ríkisskuldabréfa um 16 punkta.

janúar 06, 2016

Sértryggð útgáfa Arion banka 6. janúar

Arion banki hefur tilkynnt um útboð í dag á verðtryggðu sértryggðu skuldabréfaflokkunum ARION CBI 21 & ARION CBI 29 auk óverðtryggða sértryggða flokkinn ARION CB 22.

desember 18, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 18. desember 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 11. – 17. desember nam 6,9 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 1,2 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 1,8 mö.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa...

desember 14, 2015

Skuldabréfaútgáfa Lánasjóðs sveitarfélaga 15. desember

Lánasjóður sveitarfélaga efnir til útboðs á skuldabréfum í flokkunum LSS 150434 og LSS 151155 á morgun, þriðjudag fyrir allt að 500 m.kr. Stærð flokksins LSS 150434 er 19.419 m.kr og stærð LSS 151155 er 180 m.kr en þetta er fyrsta fyrirhugaða stækkun þess flokks frá frumútboði hans í nóvember.

desember 14, 2015

Útgáfa Landsbankans á sértryggðum skuldabréfum

Landsbankinn tilkynnti á föstudaginn um fyrirhugað útboð á tveimur flokkum sértryggðra skuldabréfa; óverðtryggða flokkinn LBANK CB 19 og verðtryggða flokkinn LBANK CBI 22.

desember 11, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 11. desember 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 4. – 10. desember nam 19,4 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 2,7 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 1,8 mö.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa

desember 04, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 4. desember 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 27. nóvember – 3. desember nam 28,8 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 2,8 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 2,3 mö.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa lækkaði í vikunni og voru lækkanir á bilinu 0,13% til 0,27%, hinsvegra hækkaði krafan á RIKB 16 um 0,11%. Ávöxtunarkrafa verðtryggðra skuldabréfa lækkaði í vikunni, en HFF24 lækkaði um 0,12% og RIKS 21 lækkaði um 0,06%.

desember 03, 2015

Mánaðaryfirlit skuldabréfa nóvember 2015

Heildarvelta verðtryggðra bréfa var 52,3 ma.kr. í október og óverðtryggðra bréfa um 168 ma.kr., samtals um 221 ma.kr eins og sjá má í töflu á bls. 2. Miklar hækkanir voru á ávöxtunarkröfu allra skuldabréfa í mánuðinum í kjölfar stýrivaxtaákvörðunar PSÍ í byrjun nóvember.

nóvember 30, 2015

Fyrirtækjaskuldabréf: Útboð framundan

Næstu dagar verða fjörugir á skuldabréfamarkaði en Íslandsbanki, Reitir og RARIK hafa öll tilkynnt um skuldabréfaútboð á næstu dögum og vikum. IFS hefur tekið afstöðu til verðlagningar á þeim skuldabréfum sem gefin verða út.

nóvember 27, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 27. nóvember 2015

Vísitala neysluverðs kom töluvert á óvart í vikunni og lækkaði um 0,35% milli mánaða í nóvember. Verðbólguálag á markaði til 5 ára lækkaði í kjölfarið og endaði í...

nóvember 26, 2015

Vaxtaálag fyrirtækjaskuldabréfa 26. nóvember 2015

Mismunandi skilaboð hafa komið frá erlendum mörkuðum. Útgáfur hafa verið með meira móti undanfarið þrátt fyrir atburði liðinna daga og vikna. Vaxtaálag hefur lítið breyst frá síðustu útgáfu IFS um vaxtaálag og ef eitthvað er þá frekar lækkað en hækkað. Itraxx Main skuldatryggingaálags vísitalan hefur nánast staðið í stað frá fyrri útgáfu IFS á vaxtaálagi, auk þess sem Itrax Crossover skuldatryggingaálags vísitalan, sem er vísitala skuldatryggingaálags utan fjárfestingarflokks hefur einungis lækkað um 1 punkt frá fyrri útgáfu.

nóvember 24, 2015

Útgáfa Arion banka á sértryggðum skuldabréfum

Arion banki tilkynnti í lok seinustu viku um útboð á sértryggðu skuldabréfaflokkunum Arion CBI 21 og Arion CBI 29, þann 26. nóvember næstkomandi.

nóvember 23, 2015

Skuldabréfaútgáfa Lánasjóðs sveitarfélaga

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfum í flokki LSS150434 auk nýs flokks, LSS 151155, þriðjudaginn 24. nóvember 2015.

nóvember 13, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 13. nóvember 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 6. – 12. nóvember nam 49 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 5,9 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 5,9 mö.kr.

nóvember 12, 2015

Vaxtaálag fyrirtækjaskuldabréfa 12. nóvember 2015

IFS telur ráðlegt að bíða með breytingu á vaxtaálagi að svo stöddu. Jákvæðar horfur eru á skuldabréfamarkaði í Evrópu og gjaldföll í sögulegu lágmarki. Vætingar eru um hækkun á grunnvöxtum í BNA í desember. Álag á markaði fer þó lækkandi í BNA. Engar forsendur eru fyrir hækkuðu vaxtaálagi innanlands í kjölfar hækkandi stýrivaxta. Leitni vaxtaálags hefur verið niðurávið samanber kjör Lánasjóðs sveitarfélaga og sértryggðra skuldabréfa Landsbankans.

nóvember 06, 2015

Mánaðaryfirlit skuldabréfa október 2015

Heildarvelta verðtryggðra bréfa var 31,9 ma.kr. í október og óverðtryggðra bréfa um 150 ma.kr., samtals um 182 ma.kr. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa lækkaði í öllum flokkum þar sem ...

nóvember 06, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 6. nóvember 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 30. október – 5. nóvember nam 59,2 mö.kr., velta verðtryggðra ríkisbréfa 9,3 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 6,5 mö.kr.

nóvember 02, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 2. nóvember 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 23. – 30. október nam 25,3 mö.kr., velta verðtryggra ríkisbréfa 5,3 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 3,3 mö.kr. Ávöxtunarkrafa allra skuldabréfa hélt áfram að lækka yfir allt vaxtarófið. Krafa óverðtryggðra ríkisbréfa lækkaði meira en verðtryggðra og leiddu þar RIKB 17 (14bps) og RIKB 22 (13bps) lækkanir vikunnar. Verðtryggðu skuldabréfin lækkuðu einnig mikið en HFF 34 lækkaði um 13 bps.

október 29, 2015

Skuldabréfaútboð Landsbankans

Landsbankinn tilkynnti fyrr í dag um fyrirhugað útboð á morgun, 30. október, á þremur flokkum sértryggðra skuldabréfa; óverðtryggðu flokkanna LBANK CB 17 og LBANK CB 19 og verðtryggða flokknum LBANK CBI 22.

október 26, 2015

Skuldabréfaútgáfa Lánasjóðs sveitarfélaga

Lánasjóður svetarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfum í flokki LSS150434 þriðjudaginn 27. október 2015. Lánasjóðurinn stefnir að því að taka tilboðum að fjárhæð 500 milljónir króna að nafnvirði.

október 23, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 23. október 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 16. – 23. október nam 28,25 mö.kr., velta verðtryggra ríkisbréfa 1 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 1,8 mö.kr. Ávöxtunarkröfur skuldabréfa lækkuðu yfir allt ...

október 22, 2015

Vaxtaálag fyrirtækjaskuldabréfa 22. október 2015

IFS telur ástæðu til að gera smávægilega breytingu til lækkunar á því vaxtaálagi sem fellur undir fjárfestingarflokk. Lækkunin nemur 0,05% á allar einkunnir í fjárfestingarflokki. Meginástæðan er...

október 09, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 9. október 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 2. – 8. október nam 46,6 mö.kr., velta verðtryggra ríkisbréfa 4,2 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 3,8 mö.kr.

október 07, 2015

Vaxtaálag fyrirtækjaskuldabréfa 7. október 2015

IFS hefur ákveðið að halda mati á vaxtaálagi ...

október 07, 2015

Mánaðaryfirlit skuldabréfa september 2015

Heildarvelta verðtryggðra bréfa var 50,8 ma.kr. í september og óverðtryggðra bréfa um 175 ma.kr., samtals um 225,7 ma.kr eins og sjá má í töflu á bls. 2. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa lækkaði í öllum flokkum þar sem RIKB 25 og RIKB 20 lækkuðu mest eða um 44 pkt. Að meðaltali lækkaði ávöxtunarkrafa óverðtryggðra ríkisskuldabréfa um 34 punkta.

október 02, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 2. október 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 25. september - 1. október nam 36,5 mö.kr., velta verðtryggra ríkisbréfa 5,3 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 4,2 mö.kr.

september 25, 2015

Útgáfa Arion banka og Íslandsbanka á sértryggðum skuldabréfum

Arion banki og Íslandsbanki tilkynntu um sölu á sértryggðum skuldabréfum í morgun. Athyglisvert er að sjá að vaxtaálag skuldabréf Arion banka hefur lækkað og nánast komið inn í það vaxtaálagsbil sem IFS telur vera sanngjarnt fyrir bréf með lánshæfiseinkunnina i.AAA, eins og sértryggðu skuldabréf Arion banka eru. Hins vegar eru allar líkur á að svigrúm til frekari lækkunar vaxtaálags sé enn til staðar á sértryggðu skuldabréfum Arion banka og ætti því áfram að vera gott kauptækifæri í þeim á þessum kjörum.

september 25, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 25. september 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 18. - 25. september nam 20,4 mö.kr., velta verðtryggra ríkisbréfa 3,5 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 2,8 mö.kr.

september 21, 2015

Skuldabréfaútboð Akureyrarbæjar

Akureyrarbær verður með skuldabréfaútboð þriðjudaginn 21. september. Flokkurinn AKU 10 1 verður stækkaður um allt að ISK 650m að nafnvirði. Nafnvextir flokksins, sem er verðtryggður, eru 4,35%, en hann er á lokagjaddaga 20. desember 2044. Skuldabréfið er annuitet og greiðast höfuðstóll og vextir tvisvar á ári.

september 18, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 18. september 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 11. - 17. september nam 59,4 mö.kr., velta verðtryggra ríkisbréfa 10,9 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 11,5 mö.kr.

september 17, 2015

Vaxtaálag fyrirtækjaskuldabréfa 17. september 2015

Vaxtaálag hækkar um 0,05 – 0,25% í fjárfestingaflokki en helst óbreytt í hávaxtaflokki þar sem ekki er gerð krafa til seljaleikaálags.

september 11, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 11. september 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 4. ágúst - 10. september nam 46,5 mö.kr., velta verðtryggra ríkisbréfa 4,8 mö.kr. og verðtryggðra íbúðabréfa 4,3 mö.kr.

maí 22, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 22. maí 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 15.-21. maí nam 28,0 mö.kr., velta verðtryggra ríkisbréfa 3,8 ma.kr. og verðtryggðra ....

maí 15, 2015

Vikuyfirlit skuldabréfa og vaxta 15. maí 2015

Velta óverðtryggðra ríkisskuldabréfa í vikunni 7.-13. maí nam 36,5mö.kr., velta verðtryggra ríkisbréfa....

maí 24, 2012

Niðurstaða skuldabréfaútboðs RVK, 2012.5.24

Álag RVK lækkar í útboði ...

maí 22, 2012

Skuldabréfaútboð Reykjavíkurborgar 23. maí 2012

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að efna til útboðstvennu á morgun (23. maí 2012) í boði verða skuldabréfaflokkurinn RVK 09 1 með gjalddaga 10. desember 2053 og nýr 7 ára flokkur RVK 19 1 með gjalddaga árið 2019. Bréfin eru verðtryggð ...

maí 21, 2012

Skuldabréfaútboð Lánasjóðs sveitarfélaga 22. maí 2012

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðstvennu á morgun (22. maí 2012) í boði verða skuldabréfaflokkarnir LSS150224, með gjalddaga 15. febrúar 2024 og nýji flokkurinn LSS150434, með gjalddaga 15. apríl 2034. Bréfin eru ...

apríl 24, 2012

Skuldabréfaútboð Reykjavíkurborgar 25. apríl 2012

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að efna til útboðs á morgun (25. mars 2012) til stækkunar á skuldabréfaflokki RVK 09 1 með gjalddaga 10. desember 2053. Bréfið ...

apríl 23, 2012

Skuldabréfaútboð LSS 24. apríl 2012

Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðstvennu á morgun (24. apríl 2012) í boði verða skuldabréfaflokkarnir LSS150224, með gjalddaga 15. febrúar 2024 og ...

júlí 07, 2010

Skuldabréfaútgáfa Lánasjóðs sveitarfélaga

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokki LSS150224.

júní 23, 2010

Skuldabréfaútgáfa Reykjavíkurborgar

Skuldabréfaútgáfa Reykjavíkurborgar

júní 18, 2010

Skuldabréfaútgáfa Akureyrar

Skuldabréfaútgáfa Akureyrar.

júní 10, 2010

Forthcoming Bond Issue

Islandsbanki hereby declares that the Bank obligates to submit a bid order for the bond IKH18 1009 each day in the NASDAQ IMX trading system. The minimum volume or maximum order will be declared. Nulla eros mi, cursus ac venenatis eget, tincidunt id dui. Duis ac consectetur felis. Phasellus ultrices bibendum est eu fringilla. Proin felis velit, ullamcorper fermentum convallis et, malesuada id dolor.

apríl 28, 2010

Recent bond issues

The Central Bank of Iceland, on behalf of the Treasury has reached an agreement with 26 pension funds, according to which the funds will purchase Housing. The minimum volume or declarations. Nulla eros mi, cursus ac venenatis eget, tincidunt id dui. Duis ac consectetur felis. Phasellus ultrices bibendum est eu fringilla. Proin felis velit, ullamcorper fermentum convallis et, malesuada id dolor.