Fréttir

 

May 01, 2019

Reitun er í umsóknarferli um starfsleyfi sem lánshæfismatsfyrirtæki frá ESA / ESMA

Reitun er í umsóknarferli um starfsleyfi sem lánshæfismatsfyrirtæki frá ESA / ESMA

 

Undanfarna mánuði hefur Reitun unnið að umsóknarferli um starfsleyfi sem lánshæfismatsfyrirtæki frá ESA / ESMA.  Vonast er eftir starfsleyfi síðar á árinu.

Reitun mun því ekki birta lánshæfismöt á heimasíðu sinni þar til eftir að starfsleyfi hefur fengist.

Til baka