Um okkur

IFS er þjónustu- og ráðgjafafyrirtæki á sviði fjármála og greininga. Helstu verkefni eru greiningarþjónusta, fjárstýringarþjónusta og ráðgjafarverkefni. Fjárstýringarkerfið AvantGard frá SunGard er þjónustað af IFS. 

Tímaritið Fjárstýring er gefið út af IFS en hefur verið í pásu undanfarið. Stefnt er á að hefja útgáfu þess innan tíðar. 

Lánshæfismatsfyrirtækið Reitun ehf er dótturfélag IFS. Viðskiptavinir IFS eru fjármálafyrirtæki, lífeyrissjóðir, fjárfestar, fyrirtæki o.fl.

  • IFS
  • Suðurlandsbraut 24
  • 108 Reykjavík
  • Sími: 533 4600
  • Fax: 533 4601
  • ifs@ifs.is