top of page
cassie-boca-x-tbVqkfQCU-unsplash_edited.jpg

Alhliða greininga- og matsfyrirtæki á fjármálamarkaði

UPPLÝSTARI ÁKVARÐANATAKA

Þjónusta

Greininga- og matsþjónusta Reitunar auðveldar fjárfestum og rekstraraðilum upplýstari og skilvirkari ákvörðunartöku.

Fjárfestamiðaðar greiningar með megináherslu á verðmöt hlutabréfa.

Markaðsgreiningar

Mat á áhættuþáttum til að draga úr óvissu, bæta kjör og auka aðgengi að fjármögnunarleiðum. 

Áhættugreiningar

Mat á sjálfbærnistöðu og -áhættu rekstraraðila, bæði skráðra og óskráðra. 

Sjálfbærnigreiningar

Kerfisþjónusta á fjárstýringarhugbúnaði frá alþjóða fyrirtækinu FIS Global.

Hugbúnaður

Hvers vegna Reitun

15+ ára reynsla

Mikil sérþekking og reynsla hefur byggst upp með starfsemi sem nær til ársins 2005.

Heildstæð nálgun

Samnýting þriggja mismunandi greiningaforma og öflugur hópur sérfræðinga með breiða þekkingu skapar sérstöðu Reitunar á íslenskum markaði.

Fagmennska og óhæði

Trúverðugleiki úttekta er best tryggður með fagmennsku og með því að gæta óhæðis og hlutleysis gagnvart hagaðilum og vinnur Reitun í anda þess.

Analysing data

Nýjustu fréttir

„Með sérfræðiþekkingu, þróaðri aðferðafræði, gagnagæðum og tækniþróun veitir Reitun skilvirka og upplýsandi þjónustu sem styður viðskiptavini við ákvarðanatöku.“

Contact
bottom of page